Á ferð um samfélagið

GAMAN SAMAN: ÞJÓÐFÉLAGSFRÆÐI 81 Ástin hefur verið yrkisefni fólks um langan tíma. Ein tilvitnun er þannig: „Ástin læðist á tánum, þegar hún kemur en skellir hurðum, þegar hún fer“ og önnur segir „ástin er límið sem heldur heiminum saman“. Ertu sammála þessum skilgreiningum? Hvernig myndir þú reyna að skilgreina ást? Í þessum kafla fjöllum við um ástina og ýmislegt sem henni tengist.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=