Á ferð um samfélagið

78 9. Er raunhæft að gera ráð fyrir að for- eldrar geti verið heimavinnandi með börn sín fram að skólaaldri og ef svo er, hvort foreldrið ætti að vera heima? Rökstyddu svar þitt. 10. Skoðaðu töfluna um gerð kjarnafjöl- skyldna hér á landi. Af hverju heldur þú að hlutfall einstæðra mæðra með börn sé svona miklu hærra en ein- stæðra feðra? 11 . Hvaða kosti sjá Tíbet-búar einkum við fjölveri? Finndu fleiri samfélög þar sem fjölveri tíðkast. Hvers konar sam- félög eru þetta? Notaðu fræðibækur eða netið. 12. Finndu dæmi um samfélög þar sem fjölveri er stundað. Hver heldur þú að munurinn sé á fjölverissam- félögum og fjölkvænissamfélögum? 13. Hvers vegna er nauðsynlegt að hafa reglur um stjórnun kynlífs og hverjir megi giftast hverjum? Finndu svar 2. Af hverju eiga sumir í erfiðleikum með að skilgreina hugtakið fjöl- skylda? Hvernig myndir þú skil- greina það? 3. Hvað er átt við með tveggja kyn- slóða fjölskylda? 4. Hvaða breytingar voru gerðar á hjú- skaparlögunum árið 2010? En árið 1996? 5. Í gamla bændasamfélaginu héldu sveitarfélögin uppboð á fólki. Út- skýrðu það nánar. 6. Nefndu nokkur dæmi um orsakir skilnaða nú á dögum. Umræðuefni 7. Af hverju hefur fjölskyldan verið kölluð einn af hornsteinum sam- félagsins? 8. Hvað gerist þegar fólk verður ást- fangið? Hvernig tilfinning heldur þú að það sé? Heldur þú að hægt sé að vera ástfangin(n) af mörgum samtímis? fjölskylda kjarnafjölskylda stórfjölskylda niðursetningur lausaleiksbarn Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna barnabrúðkaup fjölkvæni fjölveri Verkefni 1. Skilgreindu eftirfarandi orð og hugtök:

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=