Á ferð um samfélagið
MENNING OG SAMFÉLAG : ÞJÓÐFÉLAGSFRÆÐI 51 Menning og samfélag eru tvær hliðar á sama peningi, það er ekki hægt að fjalla um aðra hliðina án þess að fjalla um hina líka. Hvað er það fyrsta sem þér dettur í hug þegar þú heyrir orðið menning? Hvað er íslensk menning og hvað einkennir einna helst Íslend- inga sem gerir þá ólíka öllum öðrum? Í þessum kafla ætlum við að skoða hvernig samspilið er á milli menningar og samfélags og skoða hugtök eins og kynhlutverk, jafnrétti, uppeldi og menntun.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=