Á ferð um samfélagið

22 Enginn er eðlilegur! Að vera venjulegur er algjörlega fáránleg hugmynd (Diane Keaton). Í þessum kafla fjöllum við um viðmið, það er skráðar og óskráðar reglur sem stýra lífi fólks. Við kynnumst líka félagslegu taumhaldi en það eru aðferðir sem við notum til að fá aðra til að fara eftir leikreglunum. Loks munum við skoða samfélag Yanómama-þjóðflokksins sem býr í Brasilíu en siðir og venjur hans myndu passa frekar illa við okkar venjur. 2. Sinn er siður

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=