Á ferð um samfélagið
40013 Á ferð um samfélagið er kennslubók í þjóð- félagsfræði og er hún einkum ætluð nem- endum í efstu bekkjum grunnskólans. Bókin fjallar um íslenskt nútímasamfélag í saman- burði við annars vegar lífið hér á landi á 19. öld og hins vegar samfélag Yanómama– frumbyggja í regnskógum Amason. Bókin skiptist í 11 sjálfstæða kafla og í henni eru fjölmargar myndir og töflur sem skýra efnið enn frekar. Í lok hvers kafla má finna fjölbreytt verkefni. Á vefsíðu Menntamálastofnunar er að finna ýmiss konar efni sem tengist bókinni. Höfundur bókarinnar, Garðar Gíslason félags- fræðingur, er kennari við Menntaskólann í Kópavogi. Á ferð um samfélagið ÞJÓÐFÉLAGSFRÆÐI
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=