Á ferð um samfélagið

: ÞJÓÐFÉLAGSFRÆÐI 141 Seinni hluti æviskeiðs hvers einstaklings mótast mikið af venjum sem hann tileinkar sér á fyrri hluta ævinnar. Viðmið eru bæði skráðar og óskráðar reglur sem segja til um hvernig fólk eigi að haga sér við mismunandi aðstæður. Engin regla er án frávika en það þýðir að fólk fylgir ekki alltaf reglunum. Nefndu dæmi um reglur sem þú hefur brotið. Í þessum kafla kynnumst við betur reglum og frávikum, dómskerfinu og afbrotum, fangelsum og dauðarefsingum.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=