Á ferð um samfélagið

130 9. Trúarbrögð Erfitt er að skilgreina hvað trú er en með trúarbrögðum er oft átt við trú á yfirnáttúru- legar verur. Börn hafa oft skemmtilegar skýr- ingar á trúarbrögðum. Fimm ára gömul stúlka skilgreinir trú á eftirfarandi hátt: Kona guðs heitir guðmóðir og hún er móðir allra barna- barna hans: Móses, Jesú og jólasveinsins. Við getum þó sagt að flest trúarbrögð feli í sér trú á eitthvert form af guði eða skyldu afli. Í þessum kafla ætlum við að skoða hvað felst í hugtökunum trú og trúarbrögð og velta fyrir okkur hvort Íslendingar séu trúaðir.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=