Á ferð um samfélagið

STJÓRNMÁL : ÞJÓÐFÉLAGSFRÆÐI 115 Stjórnmál snúast um völd. Samkvæmt flestum skilgreiningum fjalla stjórnmál um ákvarðanatöku. Þó eru ekki allar ákvarðanir stjórnmál. Ákvarðanir sem þú tekur og sem varða fyrst og fremst þig eru til dæmis ekki stjórnmál. Hvað er það fyrsta sem þér dettur í hug þegar þú heyrir orðið stjórnmál? Í þessum kafla fjöllum við meðal annars um stjórnmál, lýðræði, stjórnarskrár, sveitarstjórnir og landsmálapólitík.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=