Á ferð um samfélagið

110 ingum á framleiðsluaðferðum. Víða hefur tölvutæknin leyst mannshöndina af og vélmenni eða iðnþjarkar tekið yfir þau störf sem fólk vann áður. Afköst í úrvinnslugreinum eru margfallt meiri en áður hefur þekkst og framleiðslan fjöl- breyttari. Stóriðja er hluti af úrvinnslugreinum en til hennar teljast til dæmis álver. Skiptar skoðanir eru um ágæti stóriðju hér á landi. Sumir vilja byggja fleiri stór- iðjufyrirtæki og skapa þar með traustari undirstöður undir efnahag landsins en aðrir telja stóriðju spilla náttúru lands- ins. Stóriðja er iðnaður þar sem fram- leidd eru hráefni og hálfunnin vara en hún nýtir nú 80% þeirrar raforku sem framleidd er hér á landi. Úrvinnslugreinar Úrvinnslugreinar eru þær greinar kallaðar sem vinna úr hráefnum, svo sem iðnaður og byggingar- starfsemi. Um 30.000 manns eða rúm 18% þeirra sem eru á vinnu- markaði hér á landi starfa við úrvinnslugreinar. Stöðugt færri starfa við frumvinnslu- og úrvinnslugreinar og þeim fer enn fækkandi. Á fyrri hluta 20. aldar ollu nýjar uppfinningar miklum breyt- konur karlar samtals Fiskiðnaður 2.400 2.300 4.700 Annar iðnaður 4.000 11.900 15.900 Veitustarfsemi 300 1.100 1.400 Mannvirkjagerð 400 10.100 10.500 Samtals 7.100 25.400 32.500 Álverið á Reyðarfirði. Landshagir 2015, bls. 97 Starfsfólk í úrvinnslugreinum 2014 Iðnaður flokkast sem úrvinnslugrein.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=