Á ferð um samfélagið

VINNA OG FRAMLEIÐSLA : ÞJÓÐFÉLAGSFRÆÐI 99 Hvers vegna vinn ég? Vegna þess að vinnan aflar mér nauðsynja, jafnvel þótt litlar séu. (Seneca). Er skóli vinna? Í þessum kafla fjöllum við um vinnu í nútíma samfélagi og berum hana saman við vinnu í samfélögum með litla verkaskiptingu. Hvenær finnst þér eðlilegt að börn byrji að vinna?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=