Á ferð og flugi í umferðinni

25 Hverjir taka þátt í tilrauninni með þér? A) ____________________________________ B) ________________________________ ____ var ekki með endurskinsmerki og ljósið skein fyrst á hann/hana í _________ metra fjarlægð. ____ var með endurskinsmerki og ljósið skein fyrst á hann/hana í ____________ metra fjarlægð. Sá/sú sem var með endurskinsmerkið sást _________metrum fyrr. Heldurðu að þetta gæti skipt máli í myrkri og lélegu skyggni, úti í umferðinni? ______ Vísindamenn og aðrir rannsakendur þurfa að skrifa skýrslur um allar tilraunir sem þeir gera. Nú á hópurinn þinn að hjálpast að við að skrifa nokkuð ítarlega skýrslu um það sem þið gerðuð. Best er að hver skrifi í sína bók þó þið hjálpist að við að semja textann. Dagsetning tilraunar: _____________ T ímasetning tilraunar: Kl. _______ til _______ E.t.v. geturðu gert þessa tilraun heima líka, t.d. með foreldrum þínum. Þá notið þið bíl- ljósin og mælið út frá þeim hvenær sést í manneskju með og án endurskinsmerkja. Tilraun Hvernig getur þú séð með þínum eigin augum hvernig endurskinsmerki virka? Gerðu tilraun. Þú þarft að fara ásamt tveimur eða þremur bekkjarfélögum þínum út í myrkur með vasa- ljós, endurskinsmerki og málband. Þú þarft að hafa bókina með þér og blýant. Hversu mörgum metrum fyrr sést manneskja með endurskinsmerki miðað við aðra sem ekki eru með endurskinsmerki? Ræðið og skipuleggið hvernig á að framkvæma tilraunina og hvenær (það þarf að vera myrkur, manstu!) og auðvit- að verður kennarinn að vera með í ráðum, eins og alltaf. Svo skráir þú niðurstöður hópsins hér fyrir neðan.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=