Trunt, trunt og tröllin - rafbók
82 Tröll Að lestri loknum 1. Hvers vegna vildi enginn vera heima á bænum á jólanótt? 2. Hvernig mundir þú lýsa stúlkunni? 3. Reyndu að endursegja með þínum orðum það sem fór á milli stúlkunnar og nátttröllsins. 4. Hvað varð um tröllið? saur : óhreinindi, skítur vættur (kvk): yfirnáttúruleg vera, vera úr öðrum heimi æ síðan : ætíð síðan, upp frá því Þá segir hún: „Aldrei hefur það illt séð, ári minn Kári og korriró.“ Þá er sagt á glugganum: „Fagur þykir mér fótur þinn, snör mín en snarpa og dillidó.“ Þá segir hún: „Aldrei hefur hann saur troðið, ári minn Kári og korriró.“ Þá er sagt á glugganum: „Dagur er í austri, snör mín en snarpa og dillidó.“ Þá segir hún: „Stattu og vertu að steini en engum þó að meini, ári minn Kári og korriró.“ Hvarf þá vætturin af glugganum. En um morgun- inn þegar fólkið kom heim var kominn steinn mik- ill í bæjarsundið og stóð hann þar æ síðan . Sagði þá stúlkan frá því sem hún hafði heyrt en ekkert sá hún, því hún leit aldrei við og hafði það verið nátt- tröll sem á gluggann kom. Þjóðsögur Jóns Árnasonar
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=