Trunt, trunt og tröllin - rafbók

17 Setið yfir ánum Einn dag, skömmu eftir fráfærur , gekk Sig- þóri litla venju fremur illa að hemja ærnar fyrri hluta dagsins, svo að hann var örmagna af þreytu. En þegar á daginn leið fóru ærnar að spekjast . Settist hann þá niður undir stórum steini sem kallaður var Dverga- steinn. Stóð sá steinn einn sér á holti í nánd við þann stað þar sem Sigþór var vanur að sitja ærnar . Hann var líkur litlu húsi í lögun og hafði Sigþór gaman af að dvelja þar öll- um stundum sem hann gat og kallaði hann bæinn sinn. Hann hafði líka heyrt talað um dverga sem byggju í steinum og honum fannst það ekki ólíklegt að dvergar kynnu Kemur til hans lítill maður í hvítum klæðum. þau voru vel við efni : efnuð, rík vísa á bug : vísa frá sér, neita að undirlagi : að frumkvæði, fyrir hvatningu stöðull : staður úti við þar sem kýr og kindur voru mjólkaðar hræra : hreyfa henda gaman að e-m : skopast að e-m, gera grína að e-m lýti : galli, ljótleiki mögla : kvarta hjáseta : að sitja yfir ánum eftir að búið var að færa (taka) lömbin frá þeim fráfærur : aðskilnaður kinda og lamba á vorin, gert til að hægt væri að mjólka ærnar að spekjast : að róast, stillast að sitja ærnar : sitja yfir ánum (kindunum), gæta þeirra

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=