Trunt, trunt og tröllin - rafbók

40166 Á löngum, dimmum vetrarkvöldum sátu sögumenn í íslenskum baðstofum fyrri alda. Þeir sögðu sögur meðan fólkið sat á rúmum sínum og vann. Sögurnar gengu milli manna, sveit úr sveit, öld eftir öld, breyttu um lögun og hjómfall en kjarninn var sá sami. Fæstar voru skráðar fyrr en kom fram á 19. öld. Þær segja frá álfum, tröllum, huldumönnum, galdramönnum, draugum, sæbúum, vit- rum mönnum og heimskum, englum og púkum, Kristi og kölska. Þessar sögur eru kallaðar þjóðsögur og ævintýri.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=