Trunt, trunt og tröllin - rafbók
105 ströndinni, synti þar selur fyrir framan í sjónum og kastaði upp til þeirra marglitum fiskum og fal- legum skeljum. En aldrei kom móðir þeirra aftur á land. Þjóðsögur Jóns Árnasonar Oft sat hún og horfði út á sjóinn. fótaferð : það að fara á fætur, tíminn þegar farið er á fætur selshamur : selshúð fylgisöm : lætur sér annt um að fylgja einhverjum, fylgin felldi skap sitt miður við aðra : kom illa saman við aðra fékk maðurinn hennar : hann fékk hana fyrir eiginkonu jólatíðir : guðsþjónusta á að- fangadagskvöld eða jólanótt að fallast mjög um : taka mjög nærri sér Að lestri loknum 1. Finndu Mýrdal á landakorti. Hvaða kauptún er þar í dag? 2. Hvernig gerðist það að maðurinn eignaðist konu? Skrifaðu endursögn. 3. Af hverju kastaði selurinn skeljum og steinum til barnanna í lok sögunnar?
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=