Tónlist og tíminn

3 Fortíðin Tónlist hefur lengi fylgt mannkyninu. Enginn veit hvenær fyrsta tónlistin varð til en líklega hafa forfeður okkar notað líkamann sem hljóðfæri áður en þeir fóru að búa þau til úr trjám, steinum, beinum og öðru sem þeir fundu í umhverfinu. Elstu hljóðfæri sem hafa fundist eru rúmlega 40 þúsund ára gamlar flautur úr bjarnarbeini. • Hlustið á tóndæmi þar sem leikið er á beinaflautu sem gerð er eftir elsta hljóðfæri í heimi. • Hvað dettur ykkur í hug úti í náttúrunni eða í umhverfi ykkar sem væri hægt að búa til hljóðfæri úr? 35 þúsund ára gömul beinaflauta 3

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=