Tónlist og tíminn

9 • Prófið að spila lagið á stafspil. • Skráið tónlist með því að nota laufblöð. 1. Safnið haustlaufum í nokkrum litum eða búið til ykkar eigin. 2. Ákveðið hvaða litur á að tákna hvert hljóðfæri í ykkar verki (t.d. brún laufblöð = skrapa). 3. Ákveðið hvað það merkir ef t.d. eitt gult laufblað er ofar á blaðinu en annað. 4. Æfið verkið og spilið fyrir bekkjar- félaga ykkar eða takið það upp. • Finnið heiti nótna í laginu Haustlauf trjánna falla. • Hversu hratt á að spila verkið? • Hversu löng eiga hljóð og tónar hljóðfæranna að vera? • Er hægt að spila það afturábak? • Á að endurtaka verkið? 12–13 Haustlauf trjánna falla

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=