Tak – Fyr løs - skapandi verkefni A

28 TAK – Skapandi verkefni A – 8529 – © Menntamálastofnun 2018 4 Mod er mange ting Fyr løs 10 Opgavebog A side 93 Læsebogen side 48 Faret vild i junglen Tegund: • Frásögn og rökstuðningur. Form: • Hópverkefni. Markmið: • Þjálfa samvinnu nemenda. • Vinna með orðaforða tengdan útivist. • Þjálfa munnlega færni á dönsku. • Þjálfa frásögn. • Þjálfa rökstuðning með orðinu „fordi“. Undirbúningur • Prenta út verkefnablað 10 fyrir hvern nemanda. • Smelltu hér til að fá verkefnablað 10 á PDF-formi. • Skipta nemendum í litla hópa eða pör. • Ef til vill þarf að fara yfir orðalistann á nemendablaðinu til að öruggt sé að allir nemendur skilji orðin. Um æfinguna: • Nemendur eiga að koma sér saman um hvaða hluti þeir myndu taka með sér ef þeir færu út í frumskóg. • Hópurinn á að velja 5 hluti af listanum og rökstyðja á dönsku hvers vegna þeir völdu þessa 5 hluti. • Þegar allir hópar/pör hafa komist að niðurstöðu kynnir hver hópur sína ákvörðun með einföldum rökstuðningi. T.d. Vi vi vil tage en bog med, fordi det er hyggeligt at læse i teltet .

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=