Svaðilför í berjamó - vinnubók
7 4. Skrifaðu nafnorðin í kassanum í réttan dálk. steinn vör blóð bakki gras lækur magi vatn á grein brekka gat hann (karlkyn) hún (kvenkyn) það (hvorugkyn) 5. Skrifaðu eintölu eða fleirtölu orðanna á línuna. Eintala Fleirtala unglingur _____________ _____________ lækir blóð _____________ _____________ brekkur vangi _____________ 6. Skoðaðu orðið. Hann logsvíður og það glittir í rautt í gegnum gatið. 7. Krossaðu í réttan reit. Þá hefðirðu nú ekki þurft að kemba hærurnar ! ❑ greiða hár ❑ verða gamall ❑ verða blautur 8. Hvað heldurðu að gerist næst. Ási teygði sig logandi hræddur eftir bangsanum sínum … karlkyn – minn kvenkyn – mín hvorugkyn – mitt logsvíður – logi + svíða eldur brenna eða verkja kemba = greiða hærurnar = grá hár Sum orð eru eins í eintölu og fleirtölu. Orðið buxur er bara til í fleirtölu.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=