Svaðilför í berjamó - vinnubók
24 Svaðilför í berjamó Vinnubók Þessi vinnubók er ætluð nemendum á mið- og unglingastigi grunnskóla. Verkefnin henta vel þeim sem eru með annað móðurmál en íslensku eða þurfa að styrkja málvitund sína af öðrum ástæðum. Lögð er áhersla á að nemendur fái þjálfun í að tengja saman lestur sögubókar og vinnubókar og nota báðar bækurnar samtímis. Í vinnubókinni er athygli nemenda beint að lesskilningi, orðaforða og málfræði. Sögubókin Svaðilför í berjamó er eftir Sigrúnu Eldjárn. Hún er til á hljóðbók sem hlaða má niður af vefsíðu Menntamálastofnunar, www.mms.is Höfundar vinnubókar eru Hrefna Birna Björnsdóttir og Sigríður Nanna Heimisdóttir. SVAÐILFÖR Í BERJAMÓ – VINNUBÓK ISBN 978-9979-0-2183-4 © Hrefna Birna Björnsdóttir og Sigríður Nanna Heimisdóttir © teikningar Sigrún Eldjárn Ritstjóri: Sylvía Guðmundsdóttir 1. útgáfa 2012 önnur prentun 2015 Menntamálastofnun Kópavogi Útlit og umbrot: Námsgagnastofnun Prentun: Litróf ehf. 40130
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=