Svaðilför í berjamó - vinnubók

15 Mikki mús – bls. 37–40 1. Svaraðu fullyrðingunum. Krossaðu í réttan reit. Rétt Rangt Ása er illt í fætinum. ❑ ❑ Hrúturinn vill ekki að Ási sitji á bakinu á sér. ❑ ❑ Ási finnur Unu og Ævar. ❑ ❑ Ási heyrir símann hringja. ❑ ❑ Rauða fatan er galtóm. ❑ ❑ 2. Raðaðu fleirtölu orðanna í krossgátuna. 1. 5/6. 2. 7. 3. 8. 4. 9. 3. Settu rétt lýsingarorð í eyðurnar. vænt græn full hátt Ein fatan er ____________ og ___________ af berjum. Hrútnum þykir ______________ um Ása. Ási hrópar á móti eins __________ og hann getur. Allt verður __________. 4. Finndu orð í kaflanum sem þú skilur ekki og útskýrðu þau. 1. horn 2. sími 3. ber 4. bangsi 5. hrútur 6. hurð 7. fata 8. bak 9. brekka

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=