Svaðilför í berjamó - vinnubók
15 Mikki mús – bls. 37–40 1. Svaraðu fullyrðingunum. Krossaðu í réttan reit. Rétt Rangt Ása er illt í fætinum. ❑ ❑ Hrúturinn vill ekki að Ási sitji á bakinu á sér. ❑ ❑ Ási finnur Unu og Ævar. ❑ ❑ Ási heyrir símann hringja. ❑ ❑ Rauða fatan er galtóm. ❑ ❑ 2. Raðaðu fleirtölu orðanna í krossgátuna. 1. 5/6. 2. 7. 3. 8. 4. 9. 3. Settu rétt lýsingarorð í eyðurnar. vænt græn full hátt Ein fatan er ____________ og ___________ af berjum. Hrútnum þykir ______________ um Ása. Ási hrópar á móti eins __________ og hann getur. Allt verður __________. 4. Finndu orð í kaflanum sem þú skilur ekki og útskýrðu þau. 1. horn 2. sími 3. ber 4. bangsi 5. hrútur 6. hurð 7. fata 8. bak 9. brekka
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=