Svaðilför í berjamó - vinnubók
14 Slóð – bls. 32–36 1. Una sér ýmiss ummerki um að ekki sé allt með felldu. Gerðu hring utan um það sem Una sér. bananahýði blóð peysa hamar tyggjóbréf fótspor sími upptakari þræðir úr gallabuxnaefni Svaraðu spurningunum. Hvaða fleiri ummerki sér Una? _________________________________________ _____________________________________________________________________ Hvers vegna vill Una hringja í mömmu sína? _____________________________ _____________________________________________________________________ 2. Settu persónufornöfn í stað nafnorðanna. hún hann þau þeir þær Una hlær að Ása. _________ hlær að Ása. Ási starir vonsvikinn _________ starir vonsvikinn ofan í ofan í berjafötuna. berjafötuna. Ási og Ævar tína ber. _________ tína ber. Kindurnar skíta á lyng. _________ skíta á lyng. 3. Finndu samheiti feitletruðu orðanna. Það glampar líka á eitthvað sem gæti hugsanlega verið blóð. ____________ Una kemst léttilega yfir lækinn. ______________ En þá opnast skyndilega dyrnar í brekkunni. ________________ Síminn þeytist úr höndum hennar. ___________________ 4. Hvað heldur þú að hafi orðið um Unu? Skrifaðu sögu í stílabókina þína. allt í einu glitrar flýgur auðveldlega
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=