BRENNU-NJÁLS SAGA SEINNI HLUTI BRENNU-NJÁLS SAGA SEINNI HLUTI Njáll er vitur og friðsamur en synir hans rata í botnlaus vandræði. Skyldi Njáli takast að stilla til friðar eða eru örlög bræðranna ráðin? Dramatíkin gerist varla meiri en í þessum síðari hluta Njálu. Baktal, lygar, víg og hefndir kalla mikinn harm yfir sveitina. Hér stendur bókstaflega allt í björtu báli. 40125
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=