4 Njálssynir eru Skarphéðinn, Helgi og Grímur. Eru þeir jafn friðsamir og skynsamir og pabbi þeirra? Njáll er spakur að viti og sér fram í tímann. Hann hjálpar fjölskyldu og vinum en hvað kalla synir hans yfir hann? PERSÓNUR Þráinn kemur Njálssonum í lífshættu í Noregi en neitar að bæta þeim skaðann. Hvar skyldu jaxlarnir úr honum enda?
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=