Þeir Grímur og Helgi komu heim áður en matur var tekinn af borðum og brá mönnum mjög við það. Njáll spurði hví þeir kæmu fyrr en þeir ætluðu. Þeir sögðust hafa heyrt af ferðum Flosa. Njáll bað menn þá að vera vara um sig og fara ekki að sofa. 32 Þríhyrningshálsar Bergþórshvoll Rauðuskriður
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=