21 þá drepa Höskuld og verða drepnir fyrir vikið. Mörður fór að ráðum föður síns. Hann kom sér í mikla vináttu við Njálssyni og Kára, og gaf þeim gjafir. Síðan ræddi hann við Höskuld og reyndi að grafa undan vináttu þeirra. En Höskuldur trúði ekki rógi Marðar, sagðist heldur vilja deyja en gera bræðrunum mein. Mörður fór þá til Njálssona og rægði Höskuld. Þeir trúðu honum ekki í fyrstu en smátt og smátt tóku þeir að hatast við Höskuld og hættu loks að tala við hann. Höskuldur fór til Svínafells um haustið að hitta Flosa. Flosi hafði heyrt af fáleikum hans og
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=