Markviss málörvun

97 3H Ljúktu við orðið Leiðbeiningar Börnin sitja í hring. Kennarinn segir fyrri hluta samsetts orðs og börnin reyna að finna seinni hluta sem hægt er að bæta við orðið til að það verði samsett. Dæmi um leik Kennarinn: Segir: Fót- Eitt barnanna: Finnur orð sem má nota: Bolti. Börnin: Endurtaka í kór: Fót … bolti. Þetta má endurtaka nokkrum sinnum. Tillögur um leik (Sjá einnig orðalistann í 3G) kaffi- snjó- brúðu- bíl- skóla- hjóla- sumar- eldhús- garð- jóla- 3H

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=