Markviss málörvun

93 Eitt barnið: Telur orðin í setningu kennarans. Telur eigin kubba. Eru kubbarnir jafnmargir? Endurtekur setninguna og telur eigin kubba: Ég (kubbur) fór (kubbur) út (kubbur). Þetta má endurtaka nokkrum sinnum. Tillögur um setningar Már hló hátt. Jón er stór. Örn á bíl. Dögg er sterk. Sif fær ís. Þór sá fugl. Ösp fór út. Pabbi býr til mat. Borðið er stórt. Lísa á kött. Magga fór í dans. Strákurinn bakar köku. Konan fer á fund. Ég á stóran bíl. Krakkarnir fóru á skíði. Það er kominn snjór. 3D

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=