Markviss málörvun

63 3. Vísa samin: Kennarinn: Stendur við sýninguna, bendir á rímorðapar: Hver skyldi eiga þetta rím? Barn: Þetta er rímið mitt, búr – úr. Börnin Endurtaka í kór: Búr – úr. Kennarinn: Hver getur búið til vísu um búr – úr? Barn: Óli átti úr og setti það í búr. Kennarinn: Aðstoðar eftir þörfum. Börnin: Endurtaka hátt og skýrt í kór um leið og kennarinn bendir á rímorðaparið á sýningunni: Óli átti úr og setti það í búr. Kennarinn skrifar vísuna á töfluna eða í Risarímbókina, sjá 2 I. 2H

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=