Markviss málörvun

61 2G Frjálst rím Leiðbeiningar Börnin sitja í hring. Kennarinn lætur hvert barn fá orð sem það á svo að reyna að ríma við. Til athugunar Sum barnanna ríma ef til vill með bullorðum (orðleysum), til dæmis : Rós – mós eða kál – rál . Öll orð eru tekin gild bara ef þau ríma. Hjálpargögn Nota má Rímmyndasafnið 2 U eða rímorðapör úr leik 2 H. Dæmi Kennarinn: Segir rímorð til dæmis lús (ath. mynd). Börnin: Hugsa sig um og ríma í hljóði. Kennarinn: Biður eitthvert barnið að segja hvaða rím það fann. Börnin: Endurtaka rímið hátt og skýrt í kór: Lús – mús. Kennarinn: Kemur með nýtt orð til að ríma við. 2G

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=