Markviss málörvun

49 2B Runur og úrtalningarþulur Í mörgum leikjum þarf að velja einhvern sem á að „ver´ann“ áður en leikurinn getur hafist. Þá er gott að nota tækifærið og rifja upp nokkrar af gömlu, góðu rununum. Ugla sat á kvisti átti börn og missti: Eitt, tvö, þrjú og það varst þú. Ella mella kúadella kross gullfoss. Ég á sokk sem gat er á far þú frá. Enímení ming mang kling klang ússí bússi bakka dæ æi væi vekk me dæ. Síra rimsa pomsa prams píra limsa fíra kýra simsa romsa rams rýra dimsa nýra. (H.K.L) Úen dúen dín mamma fútter fín fútter fín mamma dín úen dúen dín. Úllen dúllen doff kikki lani koff koffi lani bikki bani úllen dúllen doff. 2B Forhljóðsruna (sjá 5. kafla) Skipt er um forhljóð í hverri umferð. a) Úlli vipp úlli vapp úlli vipp og vapp hún/hann slapp. b) Úlli ripp … c) Úlli sipp … d) Úlli fipp … o.s.frv. Eniga meniga súkkandí obel dobel dommadí dú skal go í ust o vest ex press dobel dex. Eniga meniga súkkada mæ on don dún dæ ís fas faniga ní stikkel stakkel sto frí. Nikke nikke nambó nó se rambó para para poskí para para pó nikke nam nikke núm para para poski.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=