Markviss málörvun

27 1 Hlustun þjálfar athygli og einbeitingu og er mikilvæg undirstaða lestrarnáms. Það að greina og hlusta á ýmis hljóð er góður undirbúningur fyrir greiningu málhljóða og þjálfun hljóðkerfisvitundar. Hlustunarleikirnir eru margs konar, m.a. beina þeir athygli barnanna að hljóðum í umhverfinu. Leikirnir þjálfa einnig ýmsa aðra gagnlega þætti, svo sem heyrnrænt skammtímaminni og langtímaminni, það að fylgja fyrirmælum, vera miðpunktur athyglinnar, koma hugsunum sínum í orð og fleira. 1. HLUSTUNARLEIKIR

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=