Markviss málörvun
166 6U Að teikna á töfluna II Leiðbeiningar Börnin teikna tveggja, þriggja eða fjögurra hljóða orð á töfluna. Kennarinn stjórnar leiknum og biður barn að teikna tiltekinn hlut á töfluna og líka kubba við hliðina á myndinni, jafnmarga og hljóðin eru í orðinu. Börnin teikna til skiptis á töfluna, eins vel og þau geta. Teikningarnar eru látnar standa á töflunni þar til daginn eftir. Hjálpargögn Tafla og krít (litakrít), flettitafla og tússpenni. Dæmi um leik Kennarinn: Segir við barn: Þú mátt teikna rólu, r...ó...l...u... og síðan skaltu teikna kubba sem eru jafnmargir og hljóðin í orðinu. Barnið: Teiknar rólu á töfluna og teiknar fjóra kubba við hliðina á henni. 6U
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=