Markviss málörvun
163 6R Skip mitt er komið að landi III Leiðbeiningar Börnin sitja í hring. Kennarinn stjórnar leiknum og er með bolta sem hann hendir til eins barnsins og segir til dæmis: Skip mitt kom að landi, hlaðið af r...ó...f...u...m... Barnið grípur boltann og svarar, til dæmis: Skip mitt er hlaðið af rófum og kastar boltanum aftur til kennarans eða kennarinn segir: Skip mitt er hlaðið af rófum og barnið svarar r...ó...f...u...m.... Hjálpargögn Bolti Dæmi um leik Kennarinn: Kastar bolta til barns og segir til dæmis: Skip mitt er hlaðið af fiski. Barnið: Grípur boltann og hljóðar orðið: F...i...s...k...i... Kennarinn: Aðstoðar. Barnið: Kastar boltanum til kennarans og segir: Skip mitt er hlaðið af f...i...s...k...i... Börnin: Endurtaka í kór: F...i...s...k...i... Kennarinn: Velur nýtt orð og kastar boltanum til annars barns. 6R
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=