Markviss málörvun

162 6P Hvíslleikur Leiðbeiningar Börn og kennari sitja saman í hring. Kennarinn hvíslar tveggja eða þriggja hljóða orði, hljóðar, í eyrað á sessunauti sínum sem hvíslar því sem hann heyrði í eyrað á sínum sessunauti. Síðasta barnið segir upphátt hvað það heyrði. Dæmi um leik Kennarinn: Hvíslar (hljóðar) orð að barninu sem situr við hlið hans, til dæmis: Í...s... Barnið: Hvíslar að sessunauti sínum því sem það heyrir. Síðasta barnið í hringnum segir upphátt hvað það heyrði. Kennarinn: Talar við börnin um árangurinn og segir þeim hverju var upphaflega hvíslað. Barnið: Endurtaka í kór: Í...s... 6P

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=