Markviss málörvun

149 Kennarinn: Leggur nýja kubbinn fyrir framan hina tvo og segir: L … (bendir) á … (bendir) s … (bendir). Börnin: Leggja nýja kubbinn sinn fyrir framan hina tvo og endurtaka í kór: L … (benda) á … (benda) s … (benda). Kennarinn: Sýnir mynd af lás og segir og bendir aftur: L … á … s … lás . Orðalisti ól – sól – fól – ról – tól úr – múr – lúr – dúr – búr ár – sár – már – hár – tár ás – lás – rás – bás – hás ós – dós – rós – ær – sær – mær – fær – tær ís – mýs – lýs – dís – rís öl – möl – söl – föl – böl tá – tár ás – Ási ól – Óli ás – Ása fé – fés ís – ýsa Ath. Rímmyndasafnið. 6C

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=