Markviss málörvun

142 Rannsóknir sýna að þegar börnin hafa forhljóðin á valdi sínu má fara að skipta orðunum í einstök hljóð (í-s, f-a-r-a). Byrjað er á að æfa tveggja hljóða orð og unnið með sundurgreiningu og sam­ tengingu sem er viðkvæmasti en um leið mikilvægasti þátturinn. Hér er lagður grunnur að skilningi barnanna á tengslum hljóðs og bókstafs. Ef börnin ná þessari heyrnrænu hljóðgreiningu ætti lestrarnámið að veitast þeim auðvelt. 6. HLJÓ‹GREINING 6 í s

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=