Markviss málörvun
13 STARFSREGLUR Nauðsynlegt er að vissum starfsreglum sé fylgt til þess að málþjálfunin beri sem bestan árangur. 1. Fara skal reglulega í leikina, um 20 mínútur á dag, og helst alltaf á sama tíma dags. 2. Leikjunum er raðað eftir þyngdarstigi (sjá starfsáætlun) og skal þeirri röð fylgt. 3. Öll hljóð eru borin fram eins og í daglegu tali án tillits til stafsetningar. 4. Gjarnan má taka bókstafina inn í myndina til þess að sýna tengsl hljóðs og stafs án þess að stafakennslan verði aðalatriði. 5. Alltaf ber að hafa í huga að um er að ræða leik og að vellíðan og gleði séu í fyrirrúmi.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=