Markviss málörvun

117 5C Hvaða hljóð er fremst? Leiðbeiningar Börnin sitja í hálfhring. Kennarinn segir orð og dregur forhljóðið. Börnin hlusta og reyna að finna út á hvaða hljóði orðið byrjar. Byrjað er á léttum orðum og síðan smá þyngjast þau. Dæmi um leik Kennarinn: Segir orð til dæmis: Í…s… Börnin: Endurtaka í kór: Í…s… Barn: Giskar á: Í… Kennarinn: Já. Í…s byrjar á í … Börnin: Endurtaka í kór: Í…s… Í…… Tillögur um orð Munið að við erum að vinna með hljóð ekki bókstafi. Sérhljóðar ís ugla ól afi ormur lás ól ormur ás Samhljóðar (léttir) sól lús síli refur lás fáni mús nál rós mál róla fata Samhljóðar (erfiðari) bíll poki kaka dót gata tónn hús hundur hestur gaffall pípa Samhljóðasambönd björn blað stóll tromma stjarna gleraugu skóli sprauta grís 5C

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=