Markviss málörvun

116 Þegar búið er að flétta öll börnin í fléttuna fara þau með vísuna: Nú höfum við fléttað stóra og góða fléttu og nú skulum við rekja fléttuna upp. Svo snúa allir sér við (fara undir efri handlegginn) og hendurnar eru ekki lengur krosslagðar. Tilbrigði Börnin geta sagt orð sem byrja á sama hljóði og heimilisfang þeirra. Á sama hljóði og nafn mömmu þeirra byrjar á. Á sama hljóði og nafn pabba þeirra byrjar á. Á sama hljóði og uppáhaldsmaturinn þeirra byrjar á. 5B

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=