Gyðingdómur - Sáttmáli þjóðar

Bókin Gyðingdómur – sáttmáli þjóðar er ætluð til trúarbragðafræðslu á miðstigi grunnskóla. Rakin er saga trúarbragðanna og sagt frá helstu helgiritum, siðum og hátíðum. Einnig er rætt við íslenska gyðinga. Kennaraefni er fáanlegt á vef Menntamálastofnunar, www.mms.is 40138

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=