Gyðingdómur - Sáttmáli þjóðar

G Y Ð I N G D Ó M U R 21 Það er álitin mikil dyggð að sýna þeim sem eru ferðalangar gestrisni og gefa hungruðummat. Gyðingar eiga líka að heimsækja sjúka, hugga þá sem syrgja, annast aldraða og vera góðir við dýrin. „Ég er gyðingur því móðir mín er gyðingur. Samkvæmt okkar trú erfir barnið trú móður sinnar. Móðir mín ól mig upp í gyðingdómi og trúin er ríkur þáttur af sjálfsmynd minni.“ Michael A. Levin Michael ólst upp í Bandaríkjunum en býr á Íslandi ásamt konu sinni og börnum. Sá sem öðrum hjálpar verður sjálfum hjálpað. Sá sem aðra mettar, verður sjálfur mettur. Úr Orðskviðum Salómons

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=