Geitur í garðinum
G e i t u r í g a r ði n um 040020 Geitur í garðinum er sjöunda bókin í flokknum Sestu og lestu. Efnið hentar börnum á yngsta og miðstigi grunnskólans sem hafa náð tökum á undir- stöðuatriðum lestrar. Því er ætlað að vekja lestrargleði og áhuga og kynna fyrir börnum mismunandi framsetningu texta. Aftast í bókinni eru nokkur viðfangsefni sem ætlast er til að börnin vinni saman og ræði. Höfundur er Guðmundur Ólafsson. Myndir teiknaði Árni Jón Gunnarsson. Sestu lestu og
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=