Geitur í garðinum

52 V i l t u v i t a m e i r a ? V i l t u v i t a m e i r a ? Jórturdýr: dýr sem tyggja fæðuna tvisvar. Fæðan fer nánast ótuggin í vömbina og síðan berst hún í smáskömmtum upp í munn dýrsins sem tyggur hana og kyngir svo aftur. Þetta ferli kallast jórtur. Í Marokkó klifra geitur upp í tré og gæða sér á hnetum. Geitur eru mjög fótvissar og hafa gott jafnvægi. Þær eru sprettharðar og geta hoppað hátt. Geitur eru einu jórturdýrin sem geta klifrað í trjám.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=