Geitur í garðinum

48 V i l t u v i t a m e i r a ? V i l t u v i t a m e i r a ? Liturinn á geitum er afar fjölbreyttur. Þær geta verið hvítar, rjómagular, svartar, gráar, brúnar eða flekkóttar. Geitur éta ýmiss konar plöntur, t.d. lauf og trjábörk, gras og lyng en þiggja líka matarleifar og fóðurbæti. Geitur komu til Íslands með landnámsmönnum en í dag eru fáar geitur hér á landi, innan við eitt þúsund. Huðna

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=