Gegnum holt og hæðir - rafbók

39 fram þvert Land og tröllkonan á eftir En það vildi Gissuri til að Klofamenn sáu heiman að frá sér ferð hans og tröllkonunnar er þau komu á Merkurheiði Brugðu þeir þá skjótt við því þau bar brátt að og hringdu öllum kirkjuklukkunum í Klofa er Gissur slapp inn fyrir túngarðinn Þegar tröllkonan missti af Gissuri kastaði hún exi sinni eftir honum svo að þegar hann kom heim á hlað féll hesturinn dauður niður undir honum en öxin var sokkin upp að auga í lend hestsins Æ heyrði hann betur andköf hennar á hlaupinu. féll vel á með þeim: fór vel á með þeim, kom vel saman afréttur: sameiginlegt heiðaland til sumarhaga handa búfé fjör: líf slær upp á: slær í auga (á exi): gat fyrir skaftið

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=