146 Ýmislegt 36. Sveinn lögmaður í dularbúningi Sögugluggi Á dögum Sveins lögmanns Sölvasonar á Munkaþverá var hallæri mikið og mannfækkun svo margir bæir eyddust en fólkið flæktist víða, einkum vestur, og settu menn sig þar niður Voru þetta afleiðingar af fjársýkinni, jarðeldunum og öskufallinu Um þessar mundir bjuggu hjón ein á næsta bæ við Munkaþverá Þau höfðu nóg af öllu og þurftu ekki að líða skort á neinu en mjög voru þau harðbrjósta og því meir sem harðindin uxu því meir óx einnig miskunnarleysi þeirra og var þar engum fátækum hjálpar að leita Þegar einhver fátækur kom og beiddi að lofa sér að vera vísuðu þau honum að Munkaþverá Sögðu þau að lögmannsfjandinn væri nógu ríkur En þegar ríkismenn og höfðingjar komu til þessara hjóna skorti ekkert Buðu þau aldrei neinum sem þau héldu að ekki gæti boðið þeim aftur Flækingskarlinn Einu sinni á áliðnum degi bar svo við að karl einn illa til fara kom á bæ þennan Hafði hann ofanfletta mórauða hettu eins og þá var siður til og vondan Að bænum kom karl einn illa til fara.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=