Finnbjörg - rafbók

HVERNIG NÝTIST FINNBJÖRG? Finnbjörg getur komið að gagni á margan hátt. Hægt er að nota hana sem uppflettirit þegar þú vinnur verkefni í öðrum bókum. Hún getur líka nýst til að rifja upp ýmis atriði sem til dæmis þarf að kunna skil á í prófum. Svo er hægt að lesa hana sér til ánægju án þess að vinna nokkur verkefni. Tillögur um notkun 1. Skoðaðu efnisyfirlitið. 2. Teldu hvað þú kannast við mörg atriði í efnisyfirlitinu. 3. Flettu blaðsíðunum og skoðaðu t.d. fyrirsagnir. 4. Flettu upp nokkrum atriðum sem þú kannast ekki við og athugaðu hvort þú finnur skýringu á þeim. 5. Reyndu að leggja á minnið ýmislegt sem fram kemur í bókinni. 6. Skráðu hjá þér atriði sem þú vilt muna, t.d. í stílabók eða á blað sem þú getur geymt á góðum stað. 7. Biddu einhvern að útskýra það sem þú skilur ekki. 8. Útskýrðu fyrir öðrum það sem þú skilur. 9. Flettu upp í bókinni atriðum sem þig vantar skýringu á, t.d. til að leysa ákveðin verkefni eða þegar þú skrifar þinn eigin texta. Æ f i n g i n s k a p a r m e i s t a r a n n ! • sérhljóð • samhljóð • atkvæði • stafrófið • orðhlutar • rót • viðskeyti • forskeyti • stofn • beygingarending • samsett orð • nýyrði • tökuorð • orðflokkar • fallorð • fallbeyging • hjálparorð • sambeyging • eintala • fleirtala • kyn • nafnorð • sérnöfn • samnöfn • lýsingarorð • stigbreyting • fornöfn • töluorð • greinir • sagnorð • nafnháttur • tíð • persóna • kennimyndir • óbeygjanleg orð • atviksorð • forsetningar • samtengingar • nafnháttarmerki • upphrópanir • efnisgrein • málsgrein • setning • andheiti • samheiti • margræð orð • hlutstæð orð • óhlutstæð orð • víðtæk orð • sértæk orð • orðtak • málsháttur

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=