Finnbjörg - rafbók

Finnbjörg er lítil bók um málfræði og stafsetningu. Hún er einkum ætluð til íslenskukennslu á miðstigi grunnskóla. Í bókinni er fjallað um helstu reglur og hugtök sem nemendur þurfa að kunna skil á og þau útskýrð með dæmum. Bókin er aðgengileg og útskýrir flókna hluti á einfaldan hátt. Hún er prýdd fjölda teikninga eftir Ingimar Ó. Waage. Finnbjörg hentar vel í einstaklings­ miðaðri kennslu þar sem lögð er áhersla á sveigjanleika og sjálfstæð vinnubrögð. Svanhildur Kr. Sverrisdóttir hefur skrifað námsefni í íslensku um árabil. 40165

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=