Finnbjörg - rafbók

5. SPURNINGARMERKI • Spurningarmerki er sett á eftir beinni spurningu. ✔ Hvar er nýja skóflan mín ? Hefur þú séð Jón nýlega ? • Ekki er notað spurningarmerki á eftir óbeinni spurningu: ✔ Bogga spurði hvort þú þekktir Jón 6. UPPHRÓPUNARMERKI • Upphrópunarmerki er notað til áherslu. Það er sett á eftir einstökum orðum sem í felst upphrópun, t.d. aðvörun, fögnuður, undrun, sársauki eða skipun: ✔ Halló ! Gættu þín ! Hættu þessu ! Frábært ! Hér ertu þá ! Æi ! Farðu strax ! Hypjaðu þig burt ! 7. SVIGI OG BUGÐA • Svigi er t.d. settur utan um skýringu í texta: ✔ Árið sem fyrsta Bítlaplatan kom út ( þ e 1962 ) var afi þrettán ára • Bugða er t.d. notuð til að afmarka liði í upptalningu sem eru merktir með tölustöfum eða bókstöfum: ✔ Ég átti að merkja við eftirfarandi á blaðinu: 1 ) dollar, 2 ) pund, 3 ) evra, 4 ) króna M a r g u r e r k n á r þ ó t t h a n n s é s m á r

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=